Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:00 Stefon Diggs fagnaði snertimarki sínu á skemmtilegan hátt Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum. NFL Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira
Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum.
NFL Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira