Fékk 967 þúsund króna sekt fyrir að fara ekki í sokkana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 12:01 Tyreek Hill skoraði snertimark sokkalaus en fékk að launum væna sekt. Getty/Ken Murray NFL deildin hefur mjög strangar reglur um klæðaburð leikmanna í leikjum deildarinnar og það getur verið dýrt fyrir leikmenn að brjóta þær. Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira