Segir Bretland orðið óþekkjanlegt á alþjóðavettvangi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. október 2023 09:06 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. EPA-EFE/JAVIER ETXEZARRETA / PEUE / Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segir að hann hafi áhyggjur af því að hvernig Bretland einangri sig á alþjóðavettvangi, að því er fram kemur á vef Guardian. Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“ Írland Bretland Brexit Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“
Írland Bretland Brexit Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira