Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó að þú eigir það til að vera svo búinn á því og þreyttur þá ertu ofsalega fljótur að vinna upp orkuna. Það er að breytast hjá þér áhugasvið. Það getur verið tengt vinnu eða áhugamáli og þú ert að bæta við og jafnvel að missa áhuga á öðru á sama tíma. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira