Októberspá Siggu Kling: Þinn er mátturinn og svo kemur dýrðin Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, ég segi í stjörnuspánni minni þegar ég er að tala við önnur merki, hreyfðu þig úr stað því þú ert ekki tré. Núna eru skilaboðin til þín elsku ljón, þú skalt hugsa eins og þú sért tré, setja ræturnar niður. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hlustaðu á þinn eigin hjartslátt, þá byrjar hann að slá í takt við það líf sem þú vilt leika þér í. Þú ert svo stór orka og svo mikil manneskja að þú fyllir Hörpuna þó að þú sért einn á ferð. Núna þarftu að finna indjánann í þér, leita til þess að hlusta á gamla músík, hlusta á vindinn og telja upp á hverjum degi hvað þú getur verið þakklátur fyrir. Þannig byrjar þú daginn og þú brosir helst í spegilinn. Það er yfirleitt spegill á klósettinu og þar byrja fyrstu mínútur dagsins. Það er að eflast einfaldleikinn sem er svo fallegur, það er að eflast trúin á sjálfan sig, og akkurat á þessum tíma máttu ekki nota slævandi efni né vín. Það er svo margt að fara illa í þig vegna tíðninnar í kringum þig. Virkjaðu þetta sterka skap til þess að færa og ýta við fjöllum. Tileinkaðu þér að gefa frá þér það sem þú notar ekki, setja út græðandi og uppbyggjandi orð til allra sem þú getur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Ljónið Það eru svo margir með erfiðleika í lífsorkunni sinni á þessum tímum, svo í hvert skipti sem þú fleygir fræi af fallegu orði í hjarta einhvers og jafnvel klappar þeim á öxlina í leiðinni, í þessari svakalegu sérkennilegu tíðni sem veröldin er að gefa, þá gerist það að það sem þú gefur af fallegum orðum og veraldlegum eigum margfaldast í kringum þig. Ef þú ert í ástarsambandi sem er að éta allt frá þér og gefur hvorki orð né atlæti nema þegar þeirri manneskju vantar það, þá skalltu klippa á þann streng, þakka í huganum fyrir samskiptin og sjá manneskjuna labba í burtu frá þér. Þannig sendir þú hana út úr heilabúinu á þér. Þú ert ekki fylgjandi, þú átt ekki að fylgja fólki sem er bara í ruglinu. Núna getur þú breytt öllu á nokkrum mínútum. Þessi orka gæti hafa komið inn til þín í september, skoðaðu það vel og sjáðu að þinn er máturinn og svo kemur dýrðin. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira