Var kvíðinn krakki en fann köllun sína þegar hann sá School of Rock Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. október 2023 14:46 Óskar Logi Ágústsson er 29 ára gamall en er þrátt fyrir það meðal reynslumestu rokkara landsins. Vísir/Vilhelm „Ég var mjög stressaður krakki. Enginn veit af hverju, hvað var í gangi en ég var súper stressaður alltaf. Allt í einu varð ég ógeðslega sjálfstæður og það urðu einhver kaflaskil sem enginn áttar sig á,“ segir Óskar Logi Ágústsson sem er gestur þessarar viku í Einkalífinu. Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum. Einkalífið Tónlist Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum.
Einkalífið Tónlist Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira