Hver tekur við KR? Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2023 12:40 KR á þónokkra möguleika í stöðunni. Vísir/Samsett Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty Besta deild karla KR Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty
Besta deild karla KR Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira