Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 22:19 Sergio Ramos horfir vonsvikinn á eftir boltanum í netið Vísir/Getty Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19