Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2023 21:01 Ása og Leo festu kaup á húsi í Svíþjóð. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum. Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum.
Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51