Fimmtán þúsund kall fyrir að svindla sér í strætó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2023 19:30 Starfsfólk Strætó má leggja 15.000 króna álag á almenna farþega sem ekki hafa greitt fargjald. Vísir/Vilhelm Nýjar reglur Strætó bs. um fargjaldaálag tóku gildi í mánuðinum. Í þeim felst fargjaldaálag upp á allt að 15 þúsund krónur, sem leggja má á farþega sem ekki geta sýnt fram á að hafa greitt fyrir strætóferðina. Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu. Strætó Neytendur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu.
Strætó Neytendur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira