Heimsfrægur krókódílasérfræðingur nauðgaði, pyntaði og drap hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2023 08:18 Erlendir miðlar hafa farið varlega í að greina frá brotum Britton en sum voru hreint út sagt hryllileg. Heimsfrægur krókódílasérfræðingur hefur játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið fjölda hunda. Þá hefur hann einnig játað að hafa haft barnaníðsefni undir höndum. Adam Britton starfaði meðal annars fyrir BBC og National Geographic og fékk David Attenborough í heimsókn þegar náttúrulífssérfræðingurinn tók upp hlut þáttaraðarinnar Life in Cold Blood á landareign Britton. Réttað var yfir Britton í Ástralíu en atriði málsins voru sögð svo hryllileg að dómarinn sá sér ekki annað fært en að vara alla viðstadda við og gefa þeim tækifæri til að yfirgefa réttarsalinn áður en málið var tekið fyrir. Undanþágan náði einnig til öryggisvarða og annarra starfsmanna dómstólsins. Saksóknarar í málinu sögðu áhuga Britton á pyntingum og kynferðislegri misnotkun hunda ná aftur til að minnsta kosti 2014 en auk þess að beita eigin gæludýr ofbeldi falaðist hann eftir gæludýrum annarra til að misnota. Hann fór meðal annars á netið og leitað að auglýsingum þar sem fólk var að láta gæludýr frá sér vegna flutninga eða vinnu. Þegar það hafði samband til að fá fréttir af líðan dýranna laug Britton að þeim og sendi þeim gamlar myndir. Dýrin voru geymd í gámi á landareign Britton, sem hann kallaði „pyntingaklefa“. Þar hafði hann komið fyrir upptökubúnaði og deildi myndskeiðum af aðförum sínum á netinu. Eitt þeirra var sent lögreglu í fyrra. Af þeim 42 hundum sem Britton pyntaði á átján mánuðum áður en hann var handtekinn drápust 39. Britton verður gerð refsing í desember. Ástralía Dýr Erlend sakamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Adam Britton starfaði meðal annars fyrir BBC og National Geographic og fékk David Attenborough í heimsókn þegar náttúrulífssérfræðingurinn tók upp hlut þáttaraðarinnar Life in Cold Blood á landareign Britton. Réttað var yfir Britton í Ástralíu en atriði málsins voru sögð svo hryllileg að dómarinn sá sér ekki annað fært en að vara alla viðstadda við og gefa þeim tækifæri til að yfirgefa réttarsalinn áður en málið var tekið fyrir. Undanþágan náði einnig til öryggisvarða og annarra starfsmanna dómstólsins. Saksóknarar í málinu sögðu áhuga Britton á pyntingum og kynferðislegri misnotkun hunda ná aftur til að minnsta kosti 2014 en auk þess að beita eigin gæludýr ofbeldi falaðist hann eftir gæludýrum annarra til að misnota. Hann fór meðal annars á netið og leitað að auglýsingum þar sem fólk var að láta gæludýr frá sér vegna flutninga eða vinnu. Þegar það hafði samband til að fá fréttir af líðan dýranna laug Britton að þeim og sendi þeim gamlar myndir. Dýrin voru geymd í gámi á landareign Britton, sem hann kallaði „pyntingaklefa“. Þar hafði hann komið fyrir upptökubúnaði og deildi myndskeiðum af aðförum sínum á netinu. Eitt þeirra var sent lögreglu í fyrra. Af þeim 42 hundum sem Britton pyntaði á átján mánuðum áður en hann var handtekinn drápust 39. Britton verður gerð refsing í desember.
Ástralía Dýr Erlend sakamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent