Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:00 De'Von Achane átti magnaðan leik með liði Miami Dolphins sem skoraði alls 70 stig í leiknum. AP/David Santiago Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira