Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 22:30 Solheim Cup fer fram í Andalúsíu á Spáni. Vísir/Getty Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira