Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2023 14:30 Bjarni Fel var andlit enska boltans á Íslandi um langt árabil. Þá gerast þeir ekki harðari KR-ingarnir. Bjarni vann til fjölda titla með þeim svörtu og hvítu á sínum tíma. vísir/hag Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu. Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu.
Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46
„Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15
Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24