Fjárfestar gætu fengið miklar vaxtatekjur af Sýn vegna sölu á stofnneti
![Jakobsson Capital segir að uppgjör fyrsta ársfjórðungs beri með sér Sýn sé að ná árangri í kostnaðaraðhaldi. „Uppgjörið nú staðfestir enn frekar þann árangur.“](https://www.visir.is/i/9ED47510EE2E832CD618E35D8E75C52FA1F211B6AA9A4A2794DF35B2CFE2EE0E_713x0.jpg)
Líklega mun Sýn greiða „mjög hraustlega“ arðgreiðslu í vor, ef ekki fyrr, eftir sölu á stofnneti. Fjárfestar gætu fengið tugi prósenta í vaxtatekjur miðað við núverandi markaðsvirði, segir í verðmati Jakobsson Capital sem metur hlutabréfaverð Sýnar 67 prósentum yfir markaðsvirði.