Ítreka að verkfallið standi þó þær hafi verið valdar í komandi verkefni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 09:01 Spænsku landsliðskonurnar hafa varla fengið að njóta þess að vera ríkjandi heimsmeistarar. Julieta Ferrario/Getty Images Landsliðshópur spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir komandi verkefni inniheldur fimmtán leikmenn sem hafa gefið út að þær séu í verkfalli vegna vinnubragða spænska knattspyrnusambandsins. Þær ítreka að þær séu í verkfalli og muni ekki spila. Upphaflega frestað spænska knattspyrnusambandið að tilkynna hópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Alls hafa 39 leikmenn, þar af 21 af þeim 23 sem tóku þátt á HM staðfest að þær séu í verkfalli eftir að Luis Rubiales, fráfarandi forseti spænska sambandsins, kyssti Jenni Hermoso óumbeðinn á munninn eftir að Spánn sigraði England 1-0 í úrslitaleik HM fyrr í sumar. Jenni Hermoso has not been included in Spain's first squad since winning the Women's World Cup.Fifteen members of that triumphant team have been named.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 18, 2023 Fimmtán þeirra voru valdar í komandi verkefni gegn Svíþjóð og Sviss. Þær ítreka að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar og leikmönnum líður að þær séu á öruggum stað þegar þær eru með landsliðinu. Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims, var meðal þeirra 15 sem eru í verkfalli en voru samt sem áður boðaðar í komandi verkefni. pic.twitter.com/PQbtX8aZWe— Alexia Putellas (@alexiaputellas) September 18, 2023 Landsliðskonurnar hafa því þurft að ítreka að þær séu í verkfalli sem og að þeim þyki leitt að þær hafi verið settar í stöðu sem þær vildu aldrei vera í. Þá staðfestu þær að skoðaður verði lagalegar flækjur þess að vera boðaðar í verkefni eftir að hafa tekið skýrt fram að viðkomandi gæfi ekki kost á sér. Upprunalega átti Montse Tome, núverandi landsliðsþjálfari Spánar, að tilkynna hóp sinn á föstudag en vegna verkfallsins var því frestað til mánudags. Tome tók við af Jorge Vilda sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Tome starfaði lengi vel aðstoðarkona Vilda og er fyrsta konan til að vera aðalþjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hennar fyrsta verkefni er verðugt en sem stendur nær Spánn varla í lið vegna verkfallsins og það styttist í leikinn gegn Svíþjóð sem fram fer í Gautaborg á föstudaginn kemur. Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Upphaflega frestað spænska knattspyrnusambandið að tilkynna hópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Alls hafa 39 leikmenn, þar af 21 af þeim 23 sem tóku þátt á HM staðfest að þær séu í verkfalli eftir að Luis Rubiales, fráfarandi forseti spænska sambandsins, kyssti Jenni Hermoso óumbeðinn á munninn eftir að Spánn sigraði England 1-0 í úrslitaleik HM fyrr í sumar. Jenni Hermoso has not been included in Spain's first squad since winning the Women's World Cup.Fifteen members of that triumphant team have been named.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 18, 2023 Fimmtán þeirra voru valdar í komandi verkefni gegn Svíþjóð og Sviss. Þær ítreka að verkfallið haldi áfram þangað til breytingar verði gerðar og leikmönnum líður að þær séu á öruggum stað þegar þær eru með landsliðinu. Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims, var meðal þeirra 15 sem eru í verkfalli en voru samt sem áður boðaðar í komandi verkefni. pic.twitter.com/PQbtX8aZWe— Alexia Putellas (@alexiaputellas) September 18, 2023 Landsliðskonurnar hafa því þurft að ítreka að þær séu í verkfalli sem og að þeim þyki leitt að þær hafi verið settar í stöðu sem þær vildu aldrei vera í. Þá staðfestu þær að skoðaður verði lagalegar flækjur þess að vera boðaðar í verkefni eftir að hafa tekið skýrt fram að viðkomandi gæfi ekki kost á sér. Upprunalega átti Montse Tome, núverandi landsliðsþjálfari Spánar, að tilkynna hóp sinn á föstudag en vegna verkfallsins var því frestað til mánudags. Tome tók við af Jorge Vilda sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Tome starfaði lengi vel aðstoðarkona Vilda og er fyrsta konan til að vera aðalþjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hennar fyrsta verkefni er verðugt en sem stendur nær Spánn varla í lið vegna verkfallsins og það styttist í leikinn gegn Svíþjóð sem fram fer í Gautaborg á föstudaginn kemur.
Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira