Innherji

Nýtt yfir­töku­til­boð Regins í Eik er „skref í rétta átt“, segir stærsti hlut­hafinn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Yfirtökutilboð Regins í Eik stendur og fellur með afstöðu Brimgarða, stærsta hluthafans. Gunnar Þór Gíslason er í forsvari fyrir Brimgarða og Halldór Benjamin Þorgersson er forstjóri Regins.
Yfirtökutilboð Regins í Eik stendur og fellur með afstöðu Brimgarða, stærsta hluthafans. Gunnar Þór Gíslason er í forsvari fyrir Brimgarða og Halldór Benjamin Þorgersson er forstjóri Regins.

Nýtt yfirtökutilboð Regins í Eik er „skref í rétta átt“, segir forsvarsmaður Brimgarða, stærsta hluthafa Eikar. Verðbréfafyrirtæki sem unnu fyrir Eik telja að hluthafar fasteignafélagsins eigi að fá stærri hlut í sameinuðu félagi en Reginn bauð í morgun.


Tengdar fréttir

Verð­mat Reit­a enn langt yfir mark­aðs­virð­i

Verðmat Jakobsson Capital á Reitum lækkaði lítillega á milli ársfjórðunga. Verðmatið er um 54 prósentum hærra en markaðsvirðið. Raunvöxtur í leigutekjum var tvö prósent á milli ára. Sennilega standa hóteleignir á baki við hluta rauntekjuvaxtar milli ára. Reitir eru þyngstir í hóteleignum af öllum fasteignafélögunum. 

Stærsti hluthafi Eikar tekur já­kvætt í við­ræður um sam­runa við Reiti

Stjórnendur Brimgarða, sem er stærsti hluthafinn í Eik og leggst gegn yfirtökutilboði Regins, fullyrða að ekkert sé því til stuðnings að fjármögnunarkjör stærra fasteignafélags muni batna, heldur gætu kjörin þvert á móti versnað þar sem heimildir stærri fjárfesta til áhættutöku gagnvart einstaka útgefendum er takmörkuð. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×