Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:31 Jon Rahm og Sergio García ræðast við. getty/Andrew Redington Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja.
Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira