Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 21:37 Leikmenn Portúgal fagna einu af níu mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Lúxemborg Vísir/EPA Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira
Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira