Kafarar á leið að skipinu til að meta skemmdir Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2023 10:36 Flutningaskipið er í eigu þýskrar útgerðar en Eimskip er með það á leigu. Vísir/Sigurjón Kafarar eru á leið að þýsku flutningaskipi sem liggur nú við Sundabakka. Mengunargirðing er umhverfis skipið vegna gruns um olíuleka. Búið er að staðfesta skemmdir á skipinu en ekki umfang þeirra. Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær. Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær.
Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23