Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 10:01 Bruce Arenas er atvinnulaus eftir að segja starfi sínu lausu. New England Revolution Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Arenas hefur verið eitt stærsta nafnið í bandarískum fótbolta um árabil en hann stýrði bandaríska landsliðinu frá 1998 til 2006 og aftur frá 2016 til 2017. Þá þjálfaði hann LA Galaxy þegar David Beckham var leikmaður liðsins. Þessi 71 árs gamli þjálfari var upphaflega látinn stíga tímabundið til hliðar á meðan deildin rannsakaði ásakanir á hendur honum. Nú hefur hann ákveðið að segja af sér þó svo að ekki sé búið að opinbera hvað rannsóknin leiddi í ljós. Bruce Arena, the winningest coach in MLS history, resigned from his post as head coach and sporting director of the New England Revolution on Saturday night amid allegations of insensitive and inappropriate remarks. https://t.co/dA5MfLOQgK— The Washington Post (@washingtonpost) September 10, 2023 Arenas viðurkennir að hann hafi gert mistök og MLS hefur staðfest að hann sé sekur um allavega hluta ásakananna. „Ég veit ég gerði mistök. Þó þetta hafi verið erfið ákvörðun tel ég það best fyrir mig, New England Revolution og fjölskyldu mína að leiðir skilji að svo stöddu,“ sagði Arenas um málið en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2019. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira
Arenas hefur verið eitt stærsta nafnið í bandarískum fótbolta um árabil en hann stýrði bandaríska landsliðinu frá 1998 til 2006 og aftur frá 2016 til 2017. Þá þjálfaði hann LA Galaxy þegar David Beckham var leikmaður liðsins. Þessi 71 árs gamli þjálfari var upphaflega látinn stíga tímabundið til hliðar á meðan deildin rannsakaði ásakanir á hendur honum. Nú hefur hann ákveðið að segja af sér þó svo að ekki sé búið að opinbera hvað rannsóknin leiddi í ljós. Bruce Arena, the winningest coach in MLS history, resigned from his post as head coach and sporting director of the New England Revolution on Saturday night amid allegations of insensitive and inappropriate remarks. https://t.co/dA5MfLOQgK— The Washington Post (@washingtonpost) September 10, 2023 Arenas viðurkennir að hann hafi gert mistök og MLS hefur staðfest að hann sé sekur um allavega hluta ásakananna. „Ég veit ég gerði mistök. Þó þetta hafi verið erfið ákvörðun tel ég það best fyrir mig, New England Revolution og fjölskyldu mína að leiðir skilji að svo stöddu,“ sagði Arenas um málið en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2019.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira