Innherji

Bók­sal tapaði 1,6 milljarði eftir að hafa selt stöður sínar í hluta­bréfum

Hörður Ægisson skrifar
Hjónin Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir en þau er meðal annars eigendur Fagkaups, sem á Johan Rönning, sem hagnaðist um 2,2 milljarða í fyrra.
Hjónin Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir en þau er meðal annars eigendur Fagkaups, sem á Johan Rönning, sem hagnaðist um 2,2 milljarða í fyrra.

Fjárfestingafélagið Bóksal, sem var um skeið umsvifamikið á innlendum hlutabréfamarkaði, losaði um nær allar stöður sínar í skráðum félögum á liðnu ári samhliða því að greiða upp um fimm milljarða króna skuld við lánastofnanir. Félagið, sem er í eigu hjónanna Boga Þórs Siguroddssonar og Lindu Bjarkar Ólafsdóttur, tapaði tæplega 1,6 milljarði króna á árinu 2022. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×