„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2023 21:39 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í kvöld Vísir/Anton Brink FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. „Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum. FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
„Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum.
FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira