Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 13:12 Sandra Sigurðardóttir lék síðast með landsliðinu á Pinatar mótinu í febrúar vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti