Hvar er iðrun fjármálaelítunnar? Hörður Guðbrandsson skrifar 7. september 2023 11:00 Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Ólögleg samráð, ríkiseigur seldar til vina og vandamanna og gegndarlausar verðhækkanir fyrirtækja er eitthvað sem hægt er nefna í þessu samhengi. Mér svelgdist því á kaffinu þegar Marínó Tryggvason mætir í hlaðvarpsþátt og viðskiptablaðið tók upp að í ljós er komið að engin iðrun er til staðar vegna þessara mála. Marinó fer yfir það að honum hafi farið harkalega með stjórnendur Íslandsbanka og þá ekki síst Birnu Einarsdóttur enda hafi sakirnar verið litlar. Ekki mátti skilja Marínó öðruvísi í þessu viðtali en að bankamenn væru þolendur en ekki gerendur í þessu máli. Ekki eitt orð um að stjórnendur hafi brotið stórkostlega á Íslenskum almenningi. Ég lýsi hér með eftir samvisku fjármálaelítunnar, sem hvorki hefur sést né spurst til í langan tíma. Höfundur er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenskir bankar Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Þegar styttist í kjarasamninga hafa fyrirtækjaeigendur og fjármálaelítan oft þóst verða öðruvísi en þau eru í raun og veru. En núna kveður við nýr tónn, grímulaus áróður dynur á okkur launafólki á sama tíma og spillingarfréttir eru fyrsta frétt allra fréttatíma. Ólögleg samráð, ríkiseigur seldar til vina og vandamanna og gegndarlausar verðhækkanir fyrirtækja er eitthvað sem hægt er nefna í þessu samhengi. Mér svelgdist því á kaffinu þegar Marínó Tryggvason mætir í hlaðvarpsþátt og viðskiptablaðið tók upp að í ljós er komið að engin iðrun er til staðar vegna þessara mála. Marinó fer yfir það að honum hafi farið harkalega með stjórnendur Íslandsbanka og þá ekki síst Birnu Einarsdóttur enda hafi sakirnar verið litlar. Ekki mátti skilja Marínó öðruvísi í þessu viðtali en að bankamenn væru þolendur en ekki gerendur í þessu máli. Ekki eitt orð um að stjórnendur hafi brotið stórkostlega á Íslenskum almenningi. Ég lýsi hér með eftir samvisku fjármálaelítunnar, sem hvorki hefur sést né spurst til í langan tíma. Höfundur er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar