Þungunarrof afglæpavætt í Mexíkó Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2023 00:03 Afglæpavæðingunni var fagnað víða um Mexíkó í dag. AP Hæstiréttur Mexíkó fjarlægði í dag þungunarrof úr alríkishegningarlögum. Mikill fögnuður hefur orðið meðal Mexíkóbúa í kjölfarið. Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi. Mexíkó Þungunarrof Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi.
Mexíkó Þungunarrof Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira