Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 19:07 Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip. VÍSIR/VILHELM Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum. Danski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum.
Danski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira