Pallborðið: Hver verða hitamálin í vetur? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 13:13 Jón Gunnarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða gestir Pallborðsins. Hver verða stóru málin á Alþingi í vetur? Heldur ríkisstjórnin velli? Þessar verða meðal þeirra spurninga sem við freistum þess að svara í Pallborðinu á Vísi klukkan 15 í dag. Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira