Ramos á leið heim til Sevilla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 16:30 Sergio Ramos í leik með Sevilla. EPA/JULIO MUNOZ Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. Félagaskiptagúrúinn Fabrizio Romano greinir frá því að Ramos og Sevilla hafi náð munnlegu samkomulagi um að hann fari til félagsins. Sergio Ramos to Sevilla, here we go! The verbal agreement has been reached on short term deal despite proposals on the table from Al Ittihad and also Turkish clubs #SevillaRamos, back to Sevilla after 18 years. pic.twitter.com/VN1cy8NPCh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 3, 2023 Ramos hefur verið án félags síðan samningur hans við Paris Saint-Germain rann út eftir síðasta tímabil. Síðan þá hefur hann meðal annars verið orðaður við félög í Tyrklandi og Sádi-Arabíu. Nú virðist allt benda til þess að Ramos snúi aftur til Sevilla sem hann ólst upp hjá og lék með þar til Real Madrid keypti hann sumarið 2005. Ramos lék fimmtíu leiki fyrir Sevilla og skoraði þrjú mörk. Ramos lék með Real Madrid í sextán ár og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænska meistaratitilinn fimm sinnum. Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Félagaskiptagúrúinn Fabrizio Romano greinir frá því að Ramos og Sevilla hafi náð munnlegu samkomulagi um að hann fari til félagsins. Sergio Ramos to Sevilla, here we go! The verbal agreement has been reached on short term deal despite proposals on the table from Al Ittihad and also Turkish clubs #SevillaRamos, back to Sevilla after 18 years. pic.twitter.com/VN1cy8NPCh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 3, 2023 Ramos hefur verið án félags síðan samningur hans við Paris Saint-Germain rann út eftir síðasta tímabil. Síðan þá hefur hann meðal annars verið orðaður við félög í Tyrklandi og Sádi-Arabíu. Nú virðist allt benda til þess að Ramos snúi aftur til Sevilla sem hann ólst upp hjá og lék með þar til Real Madrid keypti hann sumarið 2005. Ramos lék fimmtíu leiki fyrir Sevilla og skoraði þrjú mörk. Ramos lék með Real Madrid í sextán ár og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænska meistaratitilinn fimm sinnum.
Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira