Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að springa, helst einn með sjálfum þér Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku steingeitin mín. Þér finnst kannski eins og þú sért búinn að skuldbinda þig um of, að þú sért búinn að falla í eitthvað far sem þú bjóst ekki við að yrði raunin. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira