Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Það fara allir í gegnum mikla erfiðleika en það eru margir sem spreyja grasið sitt grænna, svo aðrir halda að hjá þeim búi fullkomleikinn. Þú hefur þessa sterku örhugsun um hvað þú vilt gera, en átt það til að lamast þegar að þú ætlar að láta til skarar skríða. Þarna eru bara þínar eigin hugsanir að lama þig. Þú ert búin að vera á góðum tíma en heilinn er nú bara þannig að hann tengir allt að áttatíu prósentum betur við það sem fór illa. Þó það væri miklu meira sem að var skemmtilegt, yndislegt og skreytti sál þína. Þessi tími sem þú ert að valhoppa inn í gefur þér sérstakan áhuga á að vera skrautlegri, framkvæma það sem enginn hefði búist við af þér og koma þér á óvart hversu ,,kúl“ þú ert. Það er engin kulnun hjá þér, þú ert að safna þreki og spúa út frá þér krafti. Á þessum tíma er mikilvægt að þú skrifir niður áskoranir á sjálfan þig. Þær þurfa ekki að vera stórar, því nokkrir litlir hlutir breyta öllu. Það er ást og ástríða sem streymir frá þér, svo þú býrð til einhverskonar köngulóarvef með þessari tíðni og í hann kemur bæði fólk og ýmis annar fjársjóður. Fyrir þá sem vilja skapa, fer sköpunargáfan á fulla ferð. Við erum fædd á jörðina til þess að skapa og skemmta okkur, og þinn tími er kröftugur. Það er svo mikilvægt að þú takir ekki lífið of alvarlega. Ef þú getur hlegið og brosað að því sem braut þig, gert grín af sjálfum þér, þá hrindirðu í burtu þrautinni sem er í huga þínum. Vandamálin þín svo sannarlega hverfa, eins og alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira