Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira