Andrea Mist: Maður gerir bara það sem maður er góður í Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2023 21:00 Andrea Mist átti frábæran leik í kvöld. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark Vísir/Anton Brink Andrea Mist Pálsdóttir var maður leiksins í kvöld þegar Stjarnan vann FH í fyrstu umferð umspils Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 3-2 fyrir Stjörnuna og koma Andrea að öllum mörkunum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“ Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira
Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54