Esjan laus við snjó í fyrsta skipti í fjögur ár Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2023 12:20 Snjólaust Gunnlaugsskarð í Esjunni. Veðurstofa Íslands/Árni Sigurðsson Snjóskafli í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn í fyrsta skipti frá árinu 2019. Sumur eru sögð þurfa að vera óvenju hlý til þess að skaflinn bráðni alveg. Til þess að skaflinn hverfi þarf helst að fara saman að vetur sé snjóléttur á undan hlýju sumri. Í vetur safnaðist lítill snjór í löngum frostaköflum. Þá hefur verið óvenju þurrt og sólríkt í sumar eftir vætusaman júní, að því er segir í grein á vef Veðurstofu Íslands. Þetta er aðeins í annað skiptið á ellefu árum sem skaflinn í Gunnlaugsskarði hverfur. Fyrir 2019 gerðist það árið 2012. Skaflinn er við efstu brún Kistufellsmegin í Gunnlaugsskarði og sést venjulega vel frá borginni. Fyrst sást skaflinn hverfa árið 1929 en þá mundu elstu menn ekki eftir því að það hefði gerst áður. Hann hvarf svo flest ár fram til 1947 en svo stopular til 1964. Á hafísárunum 1965 til 1971 sat skaflinn sumrin af sér. Hann tók ekki að hverfa reglulega aftur fyrr en eftir 1998, tíu ár í röð frá 2001 til 2010. Veður Reykjavík Esjan Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Til þess að skaflinn hverfi þarf helst að fara saman að vetur sé snjóléttur á undan hlýju sumri. Í vetur safnaðist lítill snjór í löngum frostaköflum. Þá hefur verið óvenju þurrt og sólríkt í sumar eftir vætusaman júní, að því er segir í grein á vef Veðurstofu Íslands. Þetta er aðeins í annað skiptið á ellefu árum sem skaflinn í Gunnlaugsskarði hverfur. Fyrir 2019 gerðist það árið 2012. Skaflinn er við efstu brún Kistufellsmegin í Gunnlaugsskarði og sést venjulega vel frá borginni. Fyrst sást skaflinn hverfa árið 1929 en þá mundu elstu menn ekki eftir því að það hefði gerst áður. Hann hvarf svo flest ár fram til 1947 en svo stopular til 1964. Á hafísárunum 1965 til 1971 sat skaflinn sumrin af sér. Hann tók ekki að hverfa reglulega aftur fyrr en eftir 1998, tíu ár í röð frá 2001 til 2010.
Veður Reykjavík Esjan Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira