Berfættur bóndi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2023 20:06 Steinunn Lilja í Haukholtum gengur meira og minna um allt berfætt á sumrin. Hún hvetur fólk til að gera slíkt hið sama. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bóndi í Árnessýslu gengur til allra sinna verka berfættur og hefur að eigin sögn öðlast nýtt líf með því þegar stoðkerfið og andleg líðan er annars vegar. Hann hvetur fólk til að vera eins mikið berfætt og hægt er. Bærinn er Haukholt í Hrunamannahreppi en þar er Steinunn Lilja Svövudóttir sauðfjárbóndi með sínum manni og fjórum börnum. Steinunn tók upp á því fyrir nokkrum árum að ganga sem allra mest berfætt yfir sumarið, sem hún segir núvitund í öllu sínu veldi. „Á meðan ég gekk í skóm var ég alltaf að snúa mig og fékk mikið af beinhimnubólgu í sköflungana, þannig að já, ég met það þannig að áhættan af þessu sé ekkert meiri fyrir mig en að ganga í skóm,“ segir Steinunn. En hvað er það sem er svona gott við að vera berfætt? „Endorfín er frábært en það er eitthvað aðeins extra þegar maður labbar í grýttu, já það hefur áhrif á margt.“ Þannig að þú færð svona kikk út úr þessu? „Já og svo líka eftir því sem ég labba meira berfætt er viðbragði betra. Fyrst þegar ég var að byrja á þessu meiddi ég mig svolítið. Maður var að stíga of hart á stórgrýti og eitthvað svoleiðis. Það gerist aldrei lengur en það er bara af því að viðbragðið upp í fótinn er orðið svo ósjálfrátt og mér finnst það hafa miklu víðtækari áhrif,“ segir Steinunn. Steinunn segir að hún verði oft skítug á fótunum en þá skolar hún skítinn bara af í næsta drullupolli. Hún hvetur fólk til að prófa að ganga sem mest berfætt úti og tengja sig þannig við jörðina hvort sem það er heim við hús eða úti í náttúrunni. Steinunn er bóndi á bænum Haukholti í Hrunamannahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Grín og gaman Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Bærinn er Haukholt í Hrunamannahreppi en þar er Steinunn Lilja Svövudóttir sauðfjárbóndi með sínum manni og fjórum börnum. Steinunn tók upp á því fyrir nokkrum árum að ganga sem allra mest berfætt yfir sumarið, sem hún segir núvitund í öllu sínu veldi. „Á meðan ég gekk í skóm var ég alltaf að snúa mig og fékk mikið af beinhimnubólgu í sköflungana, þannig að já, ég met það þannig að áhættan af þessu sé ekkert meiri fyrir mig en að ganga í skóm,“ segir Steinunn. En hvað er það sem er svona gott við að vera berfætt? „Endorfín er frábært en það er eitthvað aðeins extra þegar maður labbar í grýttu, já það hefur áhrif á margt.“ Þannig að þú færð svona kikk út úr þessu? „Já og svo líka eftir því sem ég labba meira berfætt er viðbragði betra. Fyrst þegar ég var að byrja á þessu meiddi ég mig svolítið. Maður var að stíga of hart á stórgrýti og eitthvað svoleiðis. Það gerist aldrei lengur en það er bara af því að viðbragðið upp í fótinn er orðið svo ósjálfrátt og mér finnst það hafa miklu víðtækari áhrif,“ segir Steinunn. Steinunn segir að hún verði oft skítug á fótunum en þá skolar hún skítinn bara af í næsta drullupolli. Hún hvetur fólk til að prófa að ganga sem mest berfætt úti og tengja sig þannig við jörðina hvort sem það er heim við hús eða úti í náttúrunni. Steinunn er bóndi á bænum Haukholti í Hrunamannahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Grín og gaman Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira