Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 07:31 Liðsrúta Aston Villa fékk að finna fyrir því eftir sigur liðsins gegn Burnley í gær. Aston Villa FC/Aston Villa FC via Getty Images Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira