Sjónvarpsþáttakynnirinn Bob Barker látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:01 Bob Barker stýrði þáttunum The Price is Right í 35 ár. Getty/Jesse Grant Bob Barker, sem var þáttastjórnandi The Price is Right í 35 ár, er látinn, 99 ára að aldri. Hann lést af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í dag. Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana: Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira
Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana:
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira