Krísufundur boðaður hjá spænska fótboltasambandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 10:30 Luis Rubiales faðmaði leikmenn spænska liðsins og kyssti eftir leikinn. Ósæmileg hegðun hans hefur hneykslað marga. Getty/Jose Breton Ef allt væri eðlilegt þá ættu forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins að vera að fagna og monta sig af heimsmeistaratitli kvennalandsliðsins næstu daga. Í staðinn glíma þeir við risastórt vandamál. Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti