Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 13:00 Lauren James fagnar mögnuðu marki sínu á móti Kína. Getty/Andy Cheung Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira