„Afrekshugur” Nínu Sæmundsson kominn á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2023 19:31 Afsteypa af verki Nínu Sæmundsson, „Afrekshugur“ hefur nú verið komið fyrir í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli en það var forseti Íslands, ásamt leikskólabörnum, sem afhjúpuðu verkið. Frumgerð verksins prýðir innganginn að Waldorf Astoria hótelinu í New York en sjálf er Nína er úr Fljótshlíðinni. Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira