Bayern byrjar á sigri þar sem Kane lagði upp og skoraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2023 20:31 Harry Kane er mættur til Þýskalands. Christof Koepsel/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið þar í landi á þægilegum 4-0 útisigri á Werder Bremen. Nýi maðurinn, Harry Kane, skoraði annað mark Bæjara eftir að hafa lagt upp fyrsta markið. Það tók Bayern aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark tímabilsins. Þar var að verki Leroy Sané eftir stoðsendingu Harry Kane. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks þrátt fyrir að þýski landsliðsframherjinn Niclas Füllkrug hefði komið boltanum í netið fyrir Bremen skömmu síðar. Markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði það almennilega. Kane sjálfur gerði svo endanlega út um leikinn þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Hann kláraði færi sitt afbragðs vel eftir að Alphonso Davies hafði stungið boltanum í gegn um vörn Bremen. New club, new kit, new country, new league...Same Harry Kane pic.twitter.com/9MoWbWcwAu— B/R Football (@brfootball) August 18, 2023 Staðan orðin 2-0 en það urðu samt ekki lokatölur þar sem Sané skoraði sitt annað mark í uppbótartíma eftir sendingu frá Thomas Müller. Hinn ungi Mathys Tel skoraði svo fjórða mark Bayern eftir sendingu frá Davies. Lokatölur 0-4 og Þýskalandsmeistarar Bayern byrja deildina á góðum sigri eftir skelfilegt tap gegn RB Leipzig í leiknum um þýska Ofurbikarinn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Það tók Bayern aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark tímabilsins. Þar var að verki Leroy Sané eftir stoðsendingu Harry Kane. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks þrátt fyrir að þýski landsliðsframherjinn Niclas Füllkrug hefði komið boltanum í netið fyrir Bremen skömmu síðar. Markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir að myndbandsdómari leiksins skoðaði það almennilega. Kane sjálfur gerði svo endanlega út um leikinn þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Hann kláraði færi sitt afbragðs vel eftir að Alphonso Davies hafði stungið boltanum í gegn um vörn Bremen. New club, new kit, new country, new league...Same Harry Kane pic.twitter.com/9MoWbWcwAu— B/R Football (@brfootball) August 18, 2023 Staðan orðin 2-0 en það urðu samt ekki lokatölur þar sem Sané skoraði sitt annað mark í uppbótartíma eftir sendingu frá Thomas Müller. Hinn ungi Mathys Tel skoraði svo fjórða mark Bayern eftir sendingu frá Davies. Lokatölur 0-4 og Þýskalandsmeistarar Bayern byrja deildina á góðum sigri eftir skelfilegt tap gegn RB Leipzig í leiknum um þýska Ofurbikarinn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira