Messi útskýrir fögn sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 10:45 Messi hefur raðað inn mörkum síðan hann kom til Bandaríkjanna. Hector Vivas/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira