Lífið

Mögnuð stemning á tónleikum Bylgjunnar á Menningar­nótt

Boði Logason skrifar
Gríðarlegur fjöldi er á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði, enda frábært veður og enn betra tónlistarfólk.
Gríðarlegur fjöldi er á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði, enda frábært veður og enn betra tónlistarfólk. Vísir/Ívar

Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í kvöld. Tónleikarnir vvoru í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan.

Fram komu Páll Óskar, Guðrún Árný, Á Móti Sól ásamt Gunna Óla, Una Torfa, Júlí Heiðar og Kristmundur Axel, Friðrik Dór, Diljá, Prettyboitjokko og Gústi B.

Sannkölluð hátíðarstemning var á svæðinu. Gríðarlegur mannskari var í Hljómskálagarðinum, enda bestu tónlistarmenn landsins á svæðinu. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.