Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 16:16 Jovi Ljubetic mun reyna að hjálpa nýliðunum að fóta sig í Subway deildinni í vetur. Instagram/@j.ljubetic Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk) Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk)
Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira