Dönsku meistararnir í karlafótboltanum loksins að stofna kvennalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 13:00 Þessar tvær konur styðja karlalið FC Kaupmannahafnar en þær fá vonandi tækifæri til að styðja líka kvennalið félagsins. Getty/Lars Ronbog FC Kaupmannahöfn hefur gert frábæra hluti í karlafótboltanum síðustu ár enda eitt allra sterkasta fótboltalið Norðurlanda. Það hefur aftur á móti verið agalegt kynjamisrétti í félaginu því hingað til hefur FCK ekki viljað sjá konur spila undir merkjum félagsins. Það er sem betur fer að breytast. Forráðamenn félagsins hafa nú gefið það út FCK verði með kvennalið frá og með 2024-25 tímabilinu. Það er reyndar ekki enn orðið opinbert hvernig FCK ætlar að haga sínum málum með sitt kvennalið, hvort félagið ætli að taka yfir annað kvennalið í nágrenninu eða fara alveg á byrjunarreit. „Við vitum það að kvennalið okkar mun stíga inn á völlinn frá og með næsta tímabili,“ sagði Rebecca Steele, verkefnisstjóri kvennaliðs FCK, í viðtali við TV 2 Sport. „Það eru nokkrar leiðir í boði. Við þurfum að taka mjög stóra ákvörðun um það hvernig við ætlum að byggja upp kvennaliðið okkar,“ sagði Steele. Það hefur verið umræða um að FCK taki yfir kvennalið Sundby Boldklub, sem er eitt af samstarfsfélögum FCK en hvort það verði lausnin á enn eftir að koma fram í dagsljósið. Það fylgir auðvitað sögunni að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett þá kröfu á félög sem vilja taka þátt í Evrópukeppnum karla frá og með 2024-25 tímabilinu að þau þurfa þá að tefla fram kvennaliði. Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Það hefur aftur á móti verið agalegt kynjamisrétti í félaginu því hingað til hefur FCK ekki viljað sjá konur spila undir merkjum félagsins. Það er sem betur fer að breytast. Forráðamenn félagsins hafa nú gefið það út FCK verði með kvennalið frá og með 2024-25 tímabilinu. Það er reyndar ekki enn orðið opinbert hvernig FCK ætlar að haga sínum málum með sitt kvennalið, hvort félagið ætli að taka yfir annað kvennalið í nágrenninu eða fara alveg á byrjunarreit. „Við vitum það að kvennalið okkar mun stíga inn á völlinn frá og með næsta tímabili,“ sagði Rebecca Steele, verkefnisstjóri kvennaliðs FCK, í viðtali við TV 2 Sport. „Það eru nokkrar leiðir í boði. Við þurfum að taka mjög stóra ákvörðun um það hvernig við ætlum að byggja upp kvennaliðið okkar,“ sagði Steele. Það hefur verið umræða um að FCK taki yfir kvennalið Sundby Boldklub, sem er eitt af samstarfsfélögum FCK en hvort það verði lausnin á enn eftir að koma fram í dagsljósið. Það fylgir auðvitað sögunni að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett þá kröfu á félög sem vilja taka þátt í Evrópukeppnum karla frá og með 2024-25 tímabilinu að þau þurfa þá að tefla fram kvennaliði.
Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira