„Ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2023 21:50 Þórður Ingason var markmaður Víkings í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason, markmaður Víkings, var ánægður með að vera kominn í úrslit Mjólkurbikarsins fjórða skiptið í röð eftir 4-1 sigur gegn KR. „Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
„Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira