Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 16:25 Þeir félagar Elías og Lárus hafa safnað rúmlega 2,8 milljónum króna. aðsend Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is. Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is.
Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“