Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 16:25 Þeir félagar Elías og Lárus hafa safnað rúmlega 2,8 milljónum króna. aðsend Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is. Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is.
Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira