Diljá og Celebs endurgerðu smell eftir Unun Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. ágúst 2023 19:23 Celebs, Diljá og Partískrímslið. Söngkonan Diljá Pétursdóttir og vestfirska hljómsveitin Celebs hafa gefið út lagið „Ég sé rautt.“ Lagið var upprunalega flutt af rokksveitinni Unun árið 1994. „Þegar hugmyndin að því að gera ábreiðu af laginu “Ég sé rautt” með Unun kom upp þá lá svo beint við að heyra í hæfileikabúntinu Diljá til þess að ljá klassíska rokklaginu rödd sína,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson, hljómsveitameðlimur og eitt þriggja systkinanna í Celebs. En hin eru Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís. Líkt og flestir muna eftir keppti Celebs í Söngvakeppni Sjónvarpsins í vetur með laginu „Doomsday Dancing“, eða „Dómsdags dans.“ Dilja vann keppnina og keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool borg. Djúp vinátta myndaðist á milli keppendanna sem skilar sér meðal annars í þessu samstarfi. „Ég er mjög spenntur fyrir því hvernig fólk mun taka í þetta lag því mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem doktor Gunni, höfundur upprunalega lagsins með Unun. „Ég sé rautt“ verður notað í Vodafone auglýsingu sem kom út í dag en þar er partýskrímslið í aðalhlutverki. Sú skepna var sköpuð fyrir Söngvakeppnina, hönnuð af búningahönnuðinum Tönju Levý í samstarfi við Alexíu Rós Gylfadóttur og Örnu Björg Steinarsdóttur. Partýskrímslið er í raun boðskapur Celebs í hnotskurn; það er allt í lagi að vera smá öðruvísi, það má bara aldrei gleyma að vera forvitinn og hafa það gaman. Vísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Þegar hugmyndin að því að gera ábreiðu af laginu “Ég sé rautt” með Unun kom upp þá lá svo beint við að heyra í hæfileikabúntinu Diljá til þess að ljá klassíska rokklaginu rödd sína,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson, hljómsveitameðlimur og eitt þriggja systkinanna í Celebs. En hin eru Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís. Líkt og flestir muna eftir keppti Celebs í Söngvakeppni Sjónvarpsins í vetur með laginu „Doomsday Dancing“, eða „Dómsdags dans.“ Dilja vann keppnina og keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool borg. Djúp vinátta myndaðist á milli keppendanna sem skilar sér meðal annars í þessu samstarfi. „Ég er mjög spenntur fyrir því hvernig fólk mun taka í þetta lag því mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem doktor Gunni, höfundur upprunalega lagsins með Unun. „Ég sé rautt“ verður notað í Vodafone auglýsingu sem kom út í dag en þar er partýskrímslið í aðalhlutverki. Sú skepna var sköpuð fyrir Söngvakeppnina, hönnuð af búningahönnuðinum Tönju Levý í samstarfi við Alexíu Rós Gylfadóttur og Örnu Björg Steinarsdóttur. Partýskrímslið er í raun boðskapur Celebs í hnotskurn; það er allt í lagi að vera smá öðruvísi, það má bara aldrei gleyma að vera forvitinn og hafa það gaman. Vísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira