Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 07:30 Michael Oher horfir á Leigh Anne Tuohy þegar hann var valinn í nýliðavalinu 2009. Getty/ Jeff Zelevansky NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
„The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira